Neyðarvegabréf

Neyðarvegabréf eru gefin út til að aðstoða íslenska ríkisborgara í neyð, helst til að komast heim eða á næstu umsóknarstöð vegabréfa. Neyðarvegabréf gildir aldrei lengur en 12 mánuði.

Neyðarvegabréf eru talin fullgild ferðaskilríki í Evrópu en þau eru ekki tölvulesanleg og því er ekki mælt með að þau séu notuð til ferðalaga utan Evrópu.

Vegabréfið þitt

Þarftu/viltu vita gildistíma vegabréfsins þíns eða hvert númerið er á því?

Nánar á ísland.is

Ertu á leiðinni til útlanda?

Nokkrir mikilvægir punktar varðandi vegabréf

Skoða

Umsóknarstaðir innanlands

Sjá lista yfir umsóknarstaði innanlands

Nánar um umsóknarstaði innanlands

Umsóknarstaðir erlendis

Sjá nánar um útgáfu skilríkja erlendis

Nánar um umsóknarstaði erlendis

Lög og reglugerðir

Lög og reglugerðir um þjóðskrá, persónuskírteini og kjörskrá

Nánar um lög og reglugerðir