Talnaefni alþingiskosninga 2021

Á kjörskrárstofni sem Þjóðskrá hefur unnið vegna alþingiskosninganna 25. september 2021, eru 254.681 kjósendur. 

Vakin er athygli á því að tölulegar upplýsingar í kjörskrárstofni endurspegla ekki endanlega kjörskrá.  Hagstofa Íslands gefur út endanlegar kosningaskýrslur og er þá tekið tillit til tölu látinna og þeirra sem fá nýtt ríkisfang eftir að kjörskrárstofn var unninn, svo og breytinga sem verða á kjörskrá vegna leiðréttinga.

Skipting kjósenda niður á kjördæmi

 

Skipting kynja niður á kjördæmi

 

Skipting kjósenda niður á kjördæmi

Kjördæmi Karl Kona Kynsegin/
Annað
Samtals
Norðausturkjördæmi 15.138 14.745 4 29.887
Norðvesturkjördæmi 11.062 10.485 1 21.548
Reykjavíkurkjördæmi suður 22.384 23.331 10 45.725
Reykjavíkurkjördæmi norður 22.548 22.805 15 45.368
Suðurkjördæmi 19.551 18.869 4 38.424
Suðvesturkjördæmi 36.206 37.517 6 73.729
Samtals 126.889 127.752 40 254.681

Skipting kjósenda niður á sveitarfélög

Sveitarfélag Karl Kona Kynsegin/
Annað
Samtals
Akrahreppur 73 78 151
Akranes 2.699 2.656 5.355
Akureyri 7.072 7.311 3 14.386
Árneshreppur 24 16 40
Ásahreppur 79 73 152
Bláskógabyggð 336 316 652
Blönduós 314 308 622
Bolungarvík 310 287 597
Borgarbyggð 1.318 1.248 2.566
Dalabyggð 248 235 483
Dalvíkurbyggð 677 645 1 1.323
Eyja- og Miklaholtshreppur 37 36 73
Eyjafjarðarsveit 421 386 807
Fjallabyggð 769 761 1.530
Fjarðabyggð 1.729 1.565 3.294
Fljótsdalshreppur 50 27 77
Flóahreppur 249 234 483
Garðabær 6.493 6.876 13.369
Grindavík 1.092 1.045 1 2.138
Grímsnes- og Grafningshreppur 199 166 365
Grundarfjarðarbær 278 258 536
Grýtubakkahreppur 135 121 256
Hafnarfjörður 10.077 10.383 3 20.463
Helgafellssveit 32 22 54
Hrunamannahreppur 272 242 514
Húnavatnshreppur 173 129 302
Húnaþing vestra 434 424 858
Hvalfjarðarsveit 264 235 499
Hveragerði 1.075 1.107 2.182
Hörgársveit 279 259 538
Ísafjarðarbær 1.297 1.260 2.557
Kaldrananeshreppur 46 41 1 88
Kjósarhreppur 118 91 209
Kópavogur 13.359 13.971 2 27.332
Langanesbyggð 180 130 310
Mosfellsbær 4.471 4.474 8.945
Múlaþing 1.792 1.676 3.468
Mýrdalshreppur 172 153 325
Norðurþing 1.049 971 2.020
Rangárþing eystra 642 560 1.202
Rangárþing ytra 591 589 1.180
Reykhólahreppur 87 84 171
Reykjanesbær 5.903 5.803 11.706
Reykjavík 44.932 46.136 25 91.093
Seltjarnarnesbær 1.688 1.722 1 3.411
Skaftárhreppur 179 172 351
Skagabyggð 32 35 67
Skeiða- og Gnúpverjahreppur 211 200 2 413
Skorradalshreppur 30 23 53
Skútustaðahreppur 157 144 301
Snæfellsbær 545 497 1.042
Strandabyggð 170 161 331
Stykkishólmur 406 380 786
Suðurnesjabær 1.170 1.093 2.263
Súðavíkurhreppur 78 55 133
Svalbarðshreppur 39 30 69
Svalbarðsstrandarhreppur 158 143 301
Sveitarfélagið Árborg 3.742 3.768 1 7.511
Sveitarfélagið Vogar 465 405 870
Sveitarfélagið Ölfus 801 741 1.542
Sveitarfélagið Hornafjörður 780 728 1.508
Sveitarfélagið Skagafjörður 1.524 1.461 2.985
Sveitarfélagið Skagaströnd 188 163 351
Tálknafjarðarhreppur 95 74 169
Tjörneshreppur 26 25 51
Vestmannaeyjar 1.593 1.474 3.067
Vesturbyggð 360 319 679
Vopnafjarðarhreppur 255 232 487
Þingeyjarsveit 350 319 669
Samtals 126.889 127.752 40 254.681