Byggingarfulltrúi
Skráningarkerfið Bygging - heildaruppsetning(zip)
Skráningarkerfið Bygging - uppfærsla (zip)
Bygging er skráningarforrit sem er eingöngu ætlað byggingarfulltrúum og fulltrúum þeirra sem skrá mannvirki, fasteignir og landeignir.
Fyrir þá sem eru með nýrri útgáfur af Byggingu er nóg að sækja uppfærsluskrá. Ef setja á forritið á nýja vél eða ef útgáfan af Byggingu er mjög gömul þarf að setja inn heildaruppsetningu.
Til að athuga hvort rétt útgáfa af Byggingu sé virk má velja "Hjálp" og síðan "Um" efst í valmynd. Nýjasta útgáfan hefur útgáfunúmerið 1.3.44.
Lausnir vegna villuboða við tengingu Bygging
Leiðbeiningar við skráningu landeigna
Verklag fyrir afhendingar í Bygging
Gátlisti fyrir skráningartöflur
Skráningarkerfið Bygging - eyðublað F-682
Kennslumyndbönd:
Nýskráning mannvirkis - skráningartafla lesin yfir lóðarréttindi
Við höfum sett saman ítarleg leiðbeiningarit um allt það helsta er viðkemur skráningu landeigna. Efni þeirra er í sífelldri endurskoðun og ört bætist við dæmi og úrlausnarefni. Nýjar útgáfur koma hér inn í stað eldri eftir föngum.
Verklag við skráningu og uppmælingu landeigna (pdf)
Uppmæling eignamarka - leiðbeiningabæklingur (pdf)
Breytingar á landnotkun landbúnaðarlands á vef Stjórnarráðsins
Vefsjá landeigna sýnir afmörkun þeirra landeigna sem færðar hafa verið inn í landeignaskrá Þjóðskrár Íslands. Allar landeignir sem staðfestar hafa verið frá árinu 2013 eru þar hnitsettar ásamt upplýsingum um þær. Hægt og rólega vinnum við okkur aftur í tímann og færum inn afmarkanir eldri eigna. Einnig höfum við haft samráð við sveitarfélög um að færa þeirra landupplýsingagögn inn í sjána og merkja þau sem slík. Þín gögn eru velkomin!
Hafðu endilega samband á land@skra.is
Við bjóðum okkar helstu landupplýsingaskrár fríar til niðurhals s.s. Landeignaskrá
Meira efni er að finna undir Fróðleikur, greinar og bæklingar.
Við höfum sett saman ítarleg leiðbeiningarit um allt það helsta er viðkemur skráningu staðfanga. Efni þeirra er í sífelldri endurskoðun og ört bætist við dæmi og úrlausnarefni. Nýjar útgáfur koma hér inn í stað eldri eftir föngum.
Handbók um skráningu staðfanga - leiðbeiningar
Handbók um skráningu staðfanga - notkunardæmi
Við bjóðum okkar helstu landupplýsingaskrár fríar til niðurhals s.s. Staðfangaskrá
Reglugerð um skráningu staðfanga nr. 577/2017