Talnaefni alþingiskosninga 2017

Á kjörskrárstofni sem Þjóðskrá Íslands hefur unnið vegna alþingiskosninganna 28. október 2017, eru 248.502 kjósendur. Vakin er athygli á því að tölulegar upplýsingar í kjörskrárstofni endurspegla ekki endanlega kjörskrá.  Hagstofa Íslands gefur út endanlegar kosningaskýrslur og er þá tekið tillit til tölu látinna og þeirra sem fá nýtt ríkisfang eftir að kjörskrárstofn var unninn, svo og breytinga sem verða á kjörskrá vegna leiðréttinga.

Tölfræðiupplýsingar úr kjörskrárstofni

Kosningavefur dómsmálaráðuneytis