Afgreiðslutími vegabréfa styttist

13.07.2017

Afgreiðslutími vegabréfa styttist

Frá og með deginum í dag, 13. júlí, er framleiðslutími vegabréfa 10 virkir dagar í stað 14 virkra daga áður. Póstsending vegabréfs getur verið allt að 3 dagar þannig að afgreiðslutíminn getur því farið upp í 13 virka daga. Sjá nánar 


Til baka