Talnaefni vegna kosninga til Alþingis 28. október 2017

27.09.2017

Talnaefni vegna kosninga til Alþingis 28. október 2017

Á kjörskrárstofni sem Þjóðskrá Íslands hefur unnið vegna alþingiskosninganna 28. október 2017, eru 248.502 kjósendur. Vakin er athygli á því að tölulegar upplýsingar í kjörskrárstofni endurspegla ekki endanlega kjörskrá.
Talnaefni alþingiskosninga 2017 


Til baka