Undirskriftasöfnun um skipulagsmál í Árborg

16.05.2018

Undirskriftasöfnun um skipulagsmál í Árborg

Þjóðskrá Íslands hefur sent þeim sem skrifuðu undir undirskriftasöfnun vegna aðalskipulags og deiliskipulags í sveitarfélaginu Árborg og eru með gilda undirskrift, rafræn bréf því til staðfestingar. Þeir sem tilheyra þessum hópi geta nálgast rafrænu bréfin í pósthólfinu sínu á mínum síðum á Ísland.is


Til baka