Ný langtímastefna birt

28.02.2019

Ný langtímastefna birt

Þjóðskrá Íslands hefur gefið út nýja langtímastefnu fyrir starfsemi sína. Stefnuna má finna hér en þar má finna helstu markmið og áherslur Þjóðskrár Íslands í starfsemi stofnunarinnar. 

Einnig hefur verið birt á vef okkar fyrsta stefna í miðlun upplýsinga hjá Þjóðskrá Íslands. Þar er tekið á framtíðarsýn í miðlun upplýsingar og helstu markmið og aðgerðir sem stofnunin hyggst leggja áherslu á til að stefnan nái fram að ganga. Stefna í miðlun upplýsinga sem finna má hér byggir í meginatriðum á sjónarmiðum um persónuvernd og góða þjónustu.


 


    Til baka