Þjóðskrá25. mars 2019

Búseta Íslendinga erlendis

Alls voru 47.278 íslenskir ríkisborgarar með skráða búsetu erlendis þann 1. desember síðastliðinn.

Alls voru 47.278 íslenskir ríkisborgarar með skráða búsetu erlendis þann 1. desember síðastliðinn. Flestir voru búsettir í Danmörku eða alls 10.952  einstaklingar, 9.501 einstaklingar voru búsettir í Noregi og 8.705 einstaklingar í Svíþjóð. Þar á eftir voru flestir búsettir í Bandaríkjunum eða 6.492 einstaklingar og 2.406 í Bretlandi.



Þessar upplýsingar ásamt fleirum koma fram í Ég og þú – yfirlit yfir skráningu einstaklingasem Þjóðskrá Íslands gaf út 22. mars síðastliðinn.


Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár.

Skoða nánar