Fjöldi vegabréfa

26.04.2019

Fjöldi vegabréfa

Fjöldi útgefinna vegabréfa niður á mánuð undanfarin 2 ár

Í mars 2019 voru 2.153 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 3.172 vegabréf gefin út í mars 2018. Fækkar því útgefnum vegabréfum um 32,1% milli ára.

Þjóðskrá Íslands annast útgáfu vegabréfa auk nokkurra annarra skilríkja.

 

Ár Mánuður Fjöldi
2019 mars 2153
2019 febrúar 1885
2019 janúar 1819
2018 desember 1187
2018 nóvember 1455
2018 október 1781
2018 september 1645
2018 ágúst 2343
2018 júlí 3824
2018 júní 4231
2018 maí 4524
2018 apríl 3515
2018 mars 3172

Excel-skjal Smelltu hér til að skoða eldri gögn í Excel. Einnig er hægt að nálgast sömu gögn myndrænt.

Skrá á póstlista ÞÍ.

Útgáfuáætlun ÞÍ.

Öllum er heimil afnot af fréttinni og meðfylgjandi gögnum en vinsamlegast getið heimildar.


    Til baka