Þjóðskrá06. janúar 2020

Skráningar í trú- og lífsskoðunarfélög í janúar 2020

Alls voru 231.145 manns skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. janúar síðastliðinn skv. skráningu Þjóðskrár Íslands.

Alls voru 231.145 manns skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. janúar síðastliðinn skv. skráningu Þjóðskrár Íslands. Næst kemur Kaþólska kirkjan með 14.634 einstaklinga og Fríkirkjan í Reykjavík með 10.006 meðlimi.

Fjölgun mest í siðmennt

Í desember mánuði fjölgaði mest í Kaþólsku kirkjunni eða um 80 manns.  Í Ásatrúarfélaginu fjölgaði um 39 manns. Mest fækkun var í zuism eða um 43 manns.

Fjölgar í ótilgreindum skráningum og þeim sem standa utan trú- og lífsskoðunarfélögum

Alls voru 26.116 einstaklingar skráðir utan trú- og lífsskoðunarfélaga þann 1. janúar sl. og fjölgaði þeim um 93 frá 1. desember sl.

Hér sjá töflu yfir fjölda skráðra eftir trú- og lífsskoðunarfélög þann 1. janúar sl.  og samanburð við tölur frá 1. desember 2018 og 2019.

Skrá á póstlista ÞÍ.

Útgáfuáætlun ÞÍ.

Öllum er heimil afnot af fréttinni og meðfylgjandi gögnum en vinsamlegast getið heimildar.


Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár.

Skoða nánar