Óstaðsettir í hús verður nú ótilgreint

08.01.2020

Óstaðsettir í hús verður nú ótilgreint

Breytingar hafa verið gerðar á lögheimilisupplýsingum aðila sem skráðir voru óstaðsettir í hús í þjóðskrá. Nú eru þeir aðilar skráðir með lögheimilisupplýsingar ótilgreint. Breytingin tók gildi 8. janúar 2020 og náði til 2.173 einstaklinga. 


Til baka