Þjóðskrá29. janúar 2020

Brunabótamat fasteigna komið yfir 10 þúsund milljarða

Brunabótamat fasteigna á Íslandi er komið yfir 10 þúsund milljarða.

Brunabótamat fasteigna á Íslandi er komið yfir 10 þúsund milljarða. Í árslok 2015 nam brunabótamat allra fasteigna hér á landi rúmlega 7 þúsund milljörðum króna. Heildarbrunabótamatið náði því marki að fara yfir 10 þúsund milljarða núna í janúar 2020. Heildarfasteignamat allra fasteigna nam á sama tíma rúmlega 9 þúsund milljörðum króna.

Heildarfjöldi fasteigna í ársbyrjun var 203.563 fasteignir. Um aukningu um 4.093 fasteignir var um að ræða frá fyrra ári. 

Nánari upplýsingar um fjölda fasteigna og mat þeirra má sjá í meðfylgjandi skjali. 

Fasteigna- og brunabótamat við árslok

 

 


Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár.

Skoða nánar