Þjóðskrá26. febrúar 2020

Stofnun hjúskapar og lögskilnaðar í desember 2019

Samkvæmt skráningu í þjóðskrá stofnuðu 372 einstaklingar til hjúskapar í desember sl. en 127 einstaklingar skildu.

Samkvæmt skráningu í þjóðskrá stofnuðu 372 einstaklingar til hjúskapar í desember sl. en 127 einstaklingar skildu.

Hjúskapur

Af þeim 372 einstaklingum sem stofnuðu til hjúskapar í desember mánuði gengu 164 í hjúskap hjá sýslumanni eða 44,1%, 138 giftu sig í Þjóðkirkjunni eða 37,1%, og 62

einstaklingar gengu í hjúskap í öðru trúfélagi eða 16,7% og loks gengu 8 einstaklingar í hjúskap erlendis.

Skilnaðir

Alls skildu 127 einstaklingar sem eru skráðir í þjóðskrá í nóvembermánuði. Þar af gengu 122 frá lögskilnaði sínum hjá sýslumanni. 

Hér má  sjá töflu yfir fjölda einstaklinga sem gengu í hjúskapar og skildu á árunum 1990 til 2019. 

Ath. tölurnar byggjast á tilkynningum um lögskilnað og stofnun hjúskapar til Þjóðskrár Íslands. 

Öllum er heimil afnot af fréttinni og meðfylgjandi gögnum en vinsamlegast getið heimildar.


Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár.

Skoða nánar