Fasteignir22. janúar 2021

Mánaðarleg fasteignavelta í desember 2020

Þegar desember 2020 er borinn saman við nóvember 2020 fækkar kaupsamningum um 14,3% og velta lækkar um 8,1%. Á höfuðborgarsvæðinu fækkaði samningum um 14,7% á milli mánaða og velta lækkaði um 5,1%.

 

 

Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um veltu á fasteignamarkaði eftir landshlutum í desember 2020 samkvæmt þinglýstum gögnum. Fjöldi fasteigna sem gekk kaupum og sölum á landinu öllu var 1.183 talsins og var upphæð viðskiptanna um 65 milljarðar króna þegar miðað er við útgáfudagsetningu. Þegar desember 2020 er borinn saman við nóvember 2020 fækkar kaupsamningum um 14,3% og velta lækkar um 8,1%. Á höfuðborgarsvæðinu fækkaði samningum um 14,7% á milli mánaða og velta lækkaði um 5,1%.

Fasteignavelta í milljónum króna
 
Alls
Sérbýli
Fjölbýli
Atvinnueignir
Sumarhús
Annað
Heildarvelta í síðasta mánuði
65.191
16.409
37.330
9.155
469
1.833
Þar af höfuðborgarsvæðið
50.282
 9.795  31.775  8.010  50
653
Fjöldi kaupsamninga
 
Alls
Sérbýli
Fjölbýli
Atvinnueignir
Sumarhús
Annað
Kaupsamningar í síðasta mánuði
1.183
271
793
72
22
25
Þar af höfuðborgarsvæðið
783
110
619
48
2
4

Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár.

Skoða nánar