Þjóðskrá30. apríl 2021

Breytt fyrirkomulag á afgreiðslu Þjóðskrár á Akureyri

Afgreiðsla Þjóðskrár á Akureyri tekur nú við bókunum á netinu fyrir þá sem þurfa afgreiðslu.

Frá og með maí 2021 verður einungis hægt að bóka tíma í afgreiðslu Þjóðskrár á Akureyri á vef Þjóðskrár. Afgreiðslutími á skrifstofu Þjóðskrár á Akureyri verður frá 9-11 og 13-15 alla virka daga og er einungis hægt að bóka tíma í afgreiðslu á þeim tíma. Ef einhverjar spurningar vakna hafið samband  í síma 515-5300 eða við snjallmennið okkar hér á www.skra.is.


From May 2021, all appointments at Registers Iceland‘s office in Akureyri must be booked beforehand online. Registers Iceland office in Akureyri will be open for booking appointments every weekday from 9-11 and 13-15. If you have any questions please contact us at 515-5300 or send us a message through our chatbot.  

Til baka

Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár Íslands.

Skoða nánar