Fólk25. ágúst 2021

Talnaefni aðgengilegt um fjölda á kjörskrárstofni vegna kosninga til Alþingis

Á kjörskrárstofni vegna kosninga til Alþingis er 254.681 kjósandi en kosningarnar fara fram 25. september næstkomandi. Talnaefni kjörskrárstofns er nú aðgengilegt á skra.is.

Á kjörskrárstofni sem Þjóðskrá Íslands hefur unnið vegna alþingiskosninganna 25. september 2021, er 254.681 kjósandi.

Finna má ítarlegar upplýsingar um skiptingu kjósenda á kjörskrárstofni eftir kjördæmum og sveitarfélögum í kosningahluta talnaefnis á vef Þjóðskrár.
 
 

Til baka

Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár Íslands.

Skoða nánar