Gjaldskrá

Þjóðskrá

 • Hægt er að sjá gjaldskrá vegabréfa á vef sýslumanna

 • Tegund vottorðs Einingarverð
  Fæðingarvottorð 2.900 kr.
  Hjúskaparstöðuvottorð 2.900 kr.
  Forsjárvottorð 2.900 kr.
  Staðfesting á núverandi lögheimili fyrir einn 2.900 kr.
  Lögheimilissaga - án heimilisfanga, en lönd tilgreind 2.900 kr.
  Hjónavígsluvottorð 2.900 kr.
  Staðfesting á núverandi lögheimili fyrir alla á sama fjölskyldunúmeri 2.900 kr.
  Dánarvottorð 2.900 kr.
  Ríkisfangsvottorð 2.900 kr.
  Sambúðarvottorð 2.900 kr.
  Vottorð um nafnabreytingu 2.900 kr.
  Hjúskaparsöguvottorð 11.000 kr.
  Lögheimilissaga - með heimilisföngum, sérvinnsla 11.000 kr.
  Staðfesting á lífi 2.900 kr.
  Aðsetursvottorð fyrir námsmenn 2.900 kr.
  Vottorð um lögræði 2.900 kr.
  Vottorð um sjálfræði 2.900 kr.
  Vottorð um fjárræði 2.900 kr.
 • Með aðstoð starfsmanns í gegnum síma eða í afgreiðslu 790 kr. t.d. til að fá lögheimilisupplýsingar um einstaka kennitölu.

 • Grunngjald er greitt fyrir aðalstarfsstöð og auk þess útibúsgjald fyrir hverja starfsstöð sé notandi með fleiri starfsstöðvar. Aðili sem er með rekstur innan skilgreindrar starfsstöðvar á annarri kennitölu en þeirrar starfsstöðvar skal greiða útibúsgjald.

  Gjald fyrir starfsstöð Gjald fyrir útibú
  I. Grunnskrá þjóðskrár:
  Grunnskrá 132.500 33.900
  Grunnskrá með viðbótarupplýsingum A 159.300 33.900
  Grunnskrá með viðbótarupplýsingum B 265.400 33.900
  II. Aðrar skrár þjóðskrár:
  Horfinnaskrá 1 33.900 30.400
  Horfinnaskrá 2 50.600 30.400
  Horfinnaskrá 3 126.000 30.400
  Kerfiskennitöluskrá 1 17.100 8.700
  Kerfiskennitöluskrá 2 28.600 8.700

  Athygli er vakin á því að öll miðlun þjóðskrár fer í gegnum miðlara sem innheimtir gjald samkvæmt eigin gjaldskrá.

 • Útgáfa fyrsta nafnskírteinis er umsækjanda að kostnaðarlausu. Ef um endurútgáfu nafnskírteinis er að ræða er tekið gjald fyrir kr. 5.500.

Sérvinnslur

  • Byrjunargjald: kr. 46.800 (2 klst. vinna sérfræðings innifalin).
  • Tímagjald sérfræðings kr. 16.100.
  • Tímagjald almenns starfsmanns kr. 11.000.
  • Til viðbótar geta komið til gjöld vegna kaupa á gögnum úr skrám ef gögn eru gjaldskyld.
  • Dæmi um sérvinnslur:
   • Fjöldi íbúa á Íslandi eftir póstnúmerum eða aldri.

Þjóðskrá sendir ekki út reikninga á pappírsformi heldur eingöngu rafrænu formi í samræmi við stefnu ríkisins um pappírslaus viðskipti. Allar kröfur eru stofnaðar til birtingar í netbanka viðskiptavinar. Aðilar sem geta tekið á móti rafrænum reikningum með xml skeytamiðlun hafi samband við fjármálasvið Þjóðskrár, fjarmal@skra.is. Þjóðskrá er í samstarfi við Advania, InExchange og Sendil skeytamiðlara.

Gjaldskrá Þjóðskrár

Gjaldskrá Þjóðskrár í birtingu Stjórnartíðinda.

Vefur Stjórnartíðinda

Rafrænir reikningar

Upplýsingar um rafræna reikninga á vef Fjársýslu ríkisins.

Sjá nánar