Kjördæmi

Hér má finna upplýsingar um öll kjördæmin og hvaða sveitarfélög tilheyra hverju kjördæmi.

Norðvesturkjördæmi

Svfn nr. Sveitarfélag
3000 Akraneskaupstaður
3506 Skorradalshreppur
3511 Hvalfjarðarsveit
3609 Borgarbyggð
3709 Grundarfjarðarbær
3713 Eyja- og   Miklaholtshreppur
3714 Snæfellsbær
3716 Sveitarfélagið   Stykkishólmur
3811 Dalabyggð
4100 Bolungarvíkurkaupstaður
4200 Ísafjarðarbær
4502 Reykhólahreppur
4604 Vesturbyggð
4803 Súðavíkurhreppur
4901 Árneshreppur
4902 Kaldrananeshreppur
4911 Strandabyggð
5508 Húnaþing vestra
5609 Sveitarfélagið   Skagaströnd
5613 Húnabyggð
5716 Skagafjörður

Norðausturkjördæmi

Svfn nr. Sveitarfélag
6000 Akureyrarbær
6100 Norðurþing
6250 Fjallabyggð
6400 Dalvíkurbyggð
6513 Eyjafjarðarsveit
6515 Hörgársveit
6601 Svalbarðsstrandarhreppur
6602 Grýtubakkahreppur
6611 Tjörneshreppur
6613 Þingeyjarsveit
6710 Langanesbyggð
7300 Fjarðabyggð
7400 Múlaþing
7502 Vopnafjarðarhreppur
7505 Fljótsdalshreppur

Suðurkjördæmi

Svfn nr. Sveitarfélag
2000 Reykjanesbær
2300 Grindavíkurbær
2506 Sveitarfélagið Vogar
2510 Suðurnesjabær
8000 Vestmannaeyjabær
8200 Sveitarfélagið Árborg
8401 Sveitarfélagið   Hornafjörður
8508 Mýrdalshreppur
8509 Skaftárhreppur
8610 Ásahreppur
8613 Rangárþing eystra
8614 Rangárþing ytra
8710 Hrunamannahreppur
8716 Hveragerðisbær
8717 Sveitarfélagið Ölfus
8719 Grímsnes- og   Grafningshreppur
8720 Skeiða- og   Gnúpverjahreppur
8721 Bláskógabyggð
8722 Flóahreppur

Suðvesturkjördæmi

Svfn nr. Sveitarfélag
1000 Kópavogsbær
1100 Seltjarnarnesbær
1300 Garðabær
1400 Hafnarfjarðarkaupstaður
1604 Mosfellsbær
1606 Kjósarhreppur

Reykjavík skiptist frá vestri til austurs í tvö kjördæmi, suðurkjördæmi og norðurkjördæmi. Hægt er að fletta upp heimilisföngum hér og sjá hver þinn kjörstaður er

Reykjavík skiptist frá vestri til austurs í tvö kjördæmi, suðurkjördæmi og norðurkjördæmi. Hægt er að fletta upp heimilisföngum hér og sjá hver þinn kjörstaður er