Kjördæmi

Hér má finna upplýsingar um öll kjördæmin og hvaða sveitarfélög tilheyra hverju kjördæmi.

Reykjavík skiptist frá vestri til austurs í tvö kjördæmi, suðurkjördæmi og norðurkjördæmi. Hægt er að fletta upp heimilisföngum hér og sjá hver þinn kjörstaður er. 

  • Íslenskir ríkisborgarar sem eru búsettir erlendis skiptast á milli Reykjavíkurkjördæma út frá fæðingardegi í skv. 2. mgr. 28. gr. kosningalaga nr. 112/2021. 
  • Þannig eru þeir sem fæddir eru fyrri hluta hvers mánaðar, 1.–15. í suðurkjördæmi, og í norðurkjördæmi þeir sem fæddir eru síðari hluta hvers mánaðar, 16.–31.