Skjalamóttaka

Hjá Þjóðskrá er rafræn stefna og er markmiðið að móttaka flest skjöl frá fyrirtækjum og stofnunum með rafrænum og öruggum hætti í gegnum Signet Transfer sem er miðlæg lausn frá Advania. Með því að smella á hlekkinn að neðan er hægt að senda skjöl á öruggan hátt til Þjóðskrár.
154D4384-59A0-4D10-9427-E6F641AC2B57 Created with sketchtool. transfer