Athugið!
Tilkynningar um hjónavígslur berast sjálfkrafa frá forstöðumönnum trúfélaga eða þeirra sem starfa í umboði þeirra, prestum eða sýslumönnum til skráningar í þjóðskrá.

Ef gengið er í hjúskap erlendis þarf að skila til Þjóðskrá frumriti af hjónavígsluvottorði.

Skoða hjúskaparstöðu í þjóðskrá á Ísland.is

Á mínum síðum á Ísland.is má meðal annars sjá yfirlit yfir hjúskaparstöðu eins og hún er skráð í þjóðskrá.

Mínar síður á Ísland.is

Hjúskaparstöðuvottorð pantað af lögaðila

Hjúskaparstöðuvottorð sem pantað er af hálfu lögaðila/fyrirtækja til að fá vottun á hjúskaparstöðu einstaklinga. 

Panta vottorð