Fréttir

20.02.2019

Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 193,7 stig í janúar 2019 (janúar 2011=100) og hækkar um 0,1% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 0,7%...

19.02.2019

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 623,0 stig í janúar 2019 (janúar 1994=100) og hækkar um 0,4% á milli mánaða. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 1,5%,...

18.02.2019

Um úrskurð Persónuverndar

Í ljósi nýgengins úrskurðar Persónuverndar um notkun Reykjavíkurborgar og rannsakenda við Háskóla Íslands á persónuupplýsingum frá Þjóðskrá Íslands fyrir sveitarstjórnark...

06.02.2019

Skráningar í trú- og lífsskoðunarfélög

Alls hefur skráðum í Þjóðkirkjuna fækkað um 139 manns síðastliðna tvo mánuði. Þann 1. febrúar sl. voru 232.533 einstaklingar skráðir í Þjóðkirkjuna miðað við 232.672 þan...