Fréttir

21.08.2019

Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 196 stig í júlí 2019 (janúar 2011=100) og lækkar um 0,1% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 0,5% og ...

20.08.2019

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 625,7 stig í júlí 2019 (janúar 1994=100) og hækkar um 0,1% á milli mánaða. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 0,6%, s...

14.08.2019

Ávöxtun af leigu á íbúðarhúsnæði

Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um ávöxtun af útleigu á íbúðarhúsnæði eftir staðsetningu og herbergjafjölda fasteigna. Ársávöxtun leiguhúsnæðis er reiknuð ...

07.08.2019

Skráningar í trú- og lífsskoðunarfélög

Alls hefur skráðum í Þjóðkirkjuna fækkað um 632 manns á tímabilinu frá 1. desember á síðasta ári til 1. ágúst. Nú eru 232.040 einstaklingar skráðir í Þjóðkirkjuna....

06.08.2019

Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum

Íbúum Reykjavíkur fjölgaði um 1.554 á tímabilinu frá 1. desember 2018 til 1. ágúst sl. Þetta er hlutfallsleg fjölgun upp á 1,2%....