Þjóðskrá skráir hver eða hverjir teljast foreldrar barns og hver fari með forsjárskyldur þess. Upplýsingum um tengsl á milli barna og foreldra auk forsjáraðila eru aðgengilegar á Mínum síðum á Ísland.is