Gjaldskrá
Þjóðskrá
Tegund Verð Almenn afgreiðsla fyrir 18-66 ára 13.000 kr Almenn afgreiðsla fyrir börn, aldraða og öryrkja 5.600 kr Hraðafgreiðsla fyrir 18-66 ára 26.000 kr Hraðafgreiðsla fyrir börn, aldraða og öryrkja 11.000 kr Tegund vottorðs Einingarverð Fæðingarvottorð 2.750 kr. Hjúskaparstöðuvottorð 2.750 kr. Forsjárvottorð 2.750 kr. Staðfesting á núverandi lögheimili fyrir einn 2.750 kr. Lögheimilissaga - án heimilisfanga, en lönd tilgreind 2.750 kr. Hjónavígsluvottorð 2.750 kr. Staðfesting á núverandi lögheimili fyrir alla á sama fjölskyldunúmeri 2.750 kr. Dánarvottorð 2.750 kr. Ríkisfangsvottorð 2.750 kr. Sambúðarvottorð 2.750 kr. Vottorð um nafnabreytingu 2.750 kr. Hjúskaparsöguvottorð 9.750 kr. Lögheimilissaga - með heimilisföngum, sérvinnsla 9.750 kr. Staðfesting á lífi 2.750 kr. Aðsetursvottorð fyrir námsmenn 2.750 kr. Vottorð um lögræði 2.750 kr. Vottorð um sjálfræði 2.750 kr. Vottorð um fjárræði 2.750 kr. Með aðstoð starfsmanns í gegnum síma eða í afgreiðslu 700 kr. t.d. til að fá lögheimilisupplýsingar um einstaka kennitölu.
- frá kr. 117.200.
- hvert útibú frá kr. 30.000.
Greitt er aukalega fyrir viðbótarupplýsingar, horfinnaskrá og kerfiskennitöluskrá (áður utangarðsskrá) samkvæmt gjaldskrá. Athygli er vakin á því að öll miðlun þjóðskrár fer í gegnum miðlara sem innheimtir gjald samkvæmt eigin gjaldskrá.
- Útgáfa fyrsta nafnskírteinis er umsækjanda að kostnaðarlausu. Ef um endurútgáfu nafnskírteinis er að ræða er tekið gjald fyrir kr. 4.650.
Fasteignaskrá
- Mánaðarlegt þjónustugjald vefþjónustu og vefuppflettingar kr. 4.100.
- Stofngjald vefþjónustu kr. 68.800.
- Ath. til viðbótar við aðgangsgjald er innheimt fyrir alla notkun sem er háð einingagjöldum fyrir viðkomandi vörur.
Vefuppfletti fasteignaskrár hentar þeim sem sækja upplýsingar um stakar eignir í einu og tenging við vefuppfletti er í gegnum netvafra.
Vefþjónusta er tenging sem ætluð er fyrir stærri fyrirtæki og stofnanir sem þurfa að geta sótt gögn úr fasteignaskrá í gegnum eigin tölvukerfi.
- Yfirlitsmynd (yfirlit heitis) kr. 72.
- Eigendasaga fasteignar kr. 72.
- Breytingasaga fasteignar kr. 72.
- Rafrænt veðbandayfirlit: Nú kr. 850 - samkvæmt lögum um skráningu og mat fasteigna
Að öðru leyti fara gjöld vegna afhendingu gagna úr fasteignaskrá eftir fjölda fasteigna og úr hve mörgum svæðum úr fasteignaskrá óskað er eftir gögnum úr.
Rafræn endurrit skjala:
- Skjalalisti (listi yfir skjöl í þinglýsingarhluta) kr. 72 - listi yfir skjöl sem hafa verið þinglýst á fasteign
- Gjald fyrir rafrænt endurrit skjals í þinglýsingarhluta kr. 291. T.d. kaupsamningar, lánasamningar og afsöl sem hefur verið þinglýst á eign.
- Gjald fyrir upplýsingar um hverja fasteign úr verðskráningargrunnum Þjóðskrár Íslands: Einingaverð úr kaupskrá kr. 117. Einingaverð úr leiguskrá kr. 117.
Kaupskrá og leiguskrá er gagnasafn sem er unnið upp úr þinglýstum kaupsamningum. Gögn úr þessum skrám eru einungis aðgengileg í sérvinnslu.
- Vottorð úr fasteignaskrá kr. 700. (T.d. fyrir aðila búsetta erlendis sem þurfa að votta eigendaskráningu sína aftur í tímann).
- Staðfest ljósrit úr skrám kr. 700.
- Eignastöðuvottorð: Fyrir hverja kennitölu kr. 3.100. Viðbótargjald fyrir hverja færslu kr. 44.
- Stimpilgjald skjala vegna fasteigna í byggingu: Vottorð fyrir áætlað fasteignamat fyrir fasteignir í byggingu kr. 700.
Vottorð sem krefjast sérvinnslu:
- Almennur starfsmaður pr. klst. kr. 9.750.
- Sérfræðingur pr. klst. kr. 14.200.
- Stofnun nýrrar fasteignar (og lóðar) kr. 35.200.
Sérvinnslur
- Byrjunargjald: kr. 41.400 (2 klst. vinna sérfræðings innifalin).
- Tímagjald sérfræðings kr. 14.200.
- Tímagjald almenns starfsmanns kr. 9.750.
- Til viðbótar geta komið til gjöld vegna kaupa á gögnum úr skrám ef gögn eru gjaldskyld.
- Dæmi um sérvinnslur:
- Fjöldi þriggja herbergja íbúða eftir póstnúmerum.
- Listi úr kaupskrá yfir allar seldar íbúðir í ákveðnu póstnúmeri á undangengnu ári.
- Fjöldi íbúa á Íslandi eftir póstnúmerum eða aldri.
Þjóðskrá sendir ekki út reikninga á pappírsformi heldur eingöngu rafrænu formi í samræmi við stefnu ríkisins um pappírslaus viðskipti. Allar kröfur eru stofnaðar til birtingar í netbanka viðskiptavinar. Aðilar sem geta tekið á móti rafrænum reikningum með xml skeytamiðlun hafi samband við fjármálasvið Þjóðskrár, fjarmal@skra.is. Þjóðskrá er í samstarfi við Advania, InExchange og Sendil skeytamiðlara.