Gjaldskrá
Þjóðskrá
Tegund vottorðs Einingarverð Fæðingarvottorð 3.000 kr. Hjúskaparstöðuvottorð 3.000 kr. Forsjárvottorð 3.000 kr. Staðfesting á núverandi lögheimili fyrir einn 3.000 kr. Lögheimilissaga - án heimilisfanga, en lönd tilgreind 3.000 kr. Hjónavígsluvottorð 3.000 kr. Staðfesting á núverandi lögheimili fyrir alla á sama fjölskyldunúmeri 3.000 kr. Dánarvottorð 3.000 kr. Ríkisfangsvottorð 3.000 kr. Sambúðarvottorð 3.000 kr. Vottorð um nafnabreytingu 3.000 kr. Hjúskaparsöguvottorð 11.350 kr. Lögheimilissaga - með heimilisföngum, sérvinnsla 11.350 kr. Staðfesting á lífi 3.000 kr. Aðsetursvottorð fyrir námsmenn 3.000 kr. Vottorð um lögræði 3.000 kr. Vottorð um sjálfræði 3.000 kr. Vottorð um fjárræði 3.000 kr. Hægt er að sjá gjaldskrá vegabréfa á vef sýslumanna
- Fyrir einstaklinga 18 ára og eldri
- 9.200 kr.
- Hraðafgreiðsluverð: 18.400 kr.
- 4.600 kr.
- Hraðafgreiðsluverð: 9.200 kr.
Sama verð er fyrir nafnskírteini hvort sem þau eru sem ferðaskilríki eða ekki
Með aðstoð starfsmanns í gegnum síma eða í afgreiðslu 860 kr. t.d. til að fá lögheimilisupplýsingar um einstaka kennitölu.
Grunngjald er greitt fyrir aðalstarfsstöð og auk þess útibúsgjald fyrir hverja starfsstöð sé notandi með fleiri starfsstöðvar. Aðili sem er með rekstur innan skilgreindrar starfsstöðvar á annarri kennitölu en þeirrar starfsstöðvar skal greiða útibúsgjald.
Gjald fyrir starfsstöð Gjald fyrir útibú I. Grunnskrá þjóðskrár: Grunnskrá 144.000 36.800 Grunnskrá með viðbótarupplýsingum A 173.200 36.800 Grunnskrá með viðbótarupplýsingum B 288.500 36.800 II. Aðrar skrár þjóðskrár: Horfinnaskrá 1 36.800 33.000 Horfinnaskrá 2 55.000 33.000 Horfinnaskrá 3 137.000 33.000 Kerfiskennitöluskrá 1 18.600 9.500 Kerfiskennitöluskrá 2 31.100 9.500 Athygli er vakin á því að öll miðlun þjóðskrár fer í gegnum miðlara sem innheimtir gjald samkvæmt eigin gjaldskrá.
Sérvinnslur
- Byrjunargjald: kr. 49.500 (2 klst. vinna sérfræðings innifalin).
- Tímagjald sérfræðings kr. 17.500.
- Tímagjald almenns starfsmanns kr. 12.000.
- Til viðbótar geta komið til gjöld vegna kaupa á gögnum úr skrám ef gögn eru gjaldskyld.
- Dæmi um sérvinnslur:
- Fjöldi íbúa á Íslandi eftir póstnúmerum eða aldri.
Þjóðskrá sendir ekki út reikninga á pappírsformi heldur eingöngu rafrænu formi í samræmi við stefnu ríkisins um pappírslaus viðskipti. Allar kröfur eru stofnaðar til birtingar í netbanka viðskiptavinar. Aðilar sem geta tekið á móti rafrænum reikningum með xml skeytamiðlun hafi samband við fjármálasvið Þjóðskrár, fjarmal@skra.is. Þjóðskrá er í samstarfi við Advania, InExchange og Sendil skeytamiðlara.