Nálgast má gögn úr þjóðskrá og fasteignaskrá hjá Þjóðskrá. Önnur gögn en þau sem eru aðgengileg á opnum vef Þjóðskrár þarf að sækja um aðgang að og greiða fyrir samkvæmt gjaldskrá. Hér að neðan má nálgast frekari upplýsingar um gögn úr þjóðskrá og fasteignaskrá.