Erlendir ríkisborgarar á kjörskrá í sveitarstjórnarkosningum 2022

Á kjörskrá, sem Þjóðskrá vann vegna sveitarstjórnarkosninganna 14. maí 2022 er heildarfjöldi kjósenda 277.127. Þar af eru erlendir ríkisborgarar 31.703. Hér má sjá skiptingu þeirra á milli landshluta og sveitarfélaga
31.703
Erlendir ríkisborgarar
Kjósendur á landinu
19.875
Höfuðborgarsvæðið
4.324
Suðurnes
1.269
Vesturland
720
Vestfirðir
387
Norðurland vestra
1.564
Norðurland eystra
889
Austurland
2.675
Suðurland

Erlendir ríkisborgarar á kjörskrá eftir landshlutum

 
Landshluti Karlar Konur Kynsegin/
Annað
Samtals
Höfuðborgarsvæði
7 sveitarfélög
11.596 8.276 3 19.875
Suðurnes
4 sveitarfélög
2.612 1.712 0 4.324
Vesturland
10 sveitarfélög
718 551 0 1.269
Vestfirðir
9 sveitarfélög
380 340 0 720
Norðurland vestra
7 sveitarfélög
177 210 0 387
Norðurland eystra
13 sveitarfélög
834 730 0 1.564
Austurland
4 sveitarfélög
497 390 2 889
Suðurland
15 sveitarfélög
1.475 1.200 0 2.675
Samtals 18.289 13.409 5 31.703

Erlendir ríkisborgarar á kjörskrá eftir sveitarfélögum

Svfnr. Sveitarfélag Karlar Konur Kynsegin/
Annað
Samtals
0000 Reykjavíkurborg 7.920 5.683 3 13.606
1000 Kópavogsbær 1.534 1.056 0 2.590
1100 Seltjarnarnesbær 154 121 0 275
1300 Garðabær 299 235 0 534
1400 Hafnarfjarðarkaupstaður 1.255 906 0 2.161
1604 Mosfellsbær 430 269 0 699
1606 Kjósarhreppur 4 6 0 10
3000 Akraneskaupstaður 298 163 0 461
3511 Hvalfjarðarsveit 8 11 0 19
3609 Borgarbyggð 165 126 0 291
3709 Grundarfjarðarbær 55 68 0 123
3710 Helgafellssveit 0 3 0 3
3711 Stykkishólmsbær 57 59 0 116
3713 Eyja- og Miklaholtshreppur 5 4 0 9
3714 Snæfellsbær 118 99 0 217
3811 Dalabyggð 12 18 0 30
4100 Bolungarvíkurkaupstaður 77 48 0 125
4200 Ísafjarðarbær 177 179 0 356
4502 Reykhólahreppur 2 4 0 6
4604 Tálknafjarðarhreppur 18 11 0 29
4607 Vesturbyggð 75 59 0 134
4803 Súðavíkurhreppur 19 23 0 42
4901 Árneshreppur 1 1 0 2
4902 Kaldrananeshreppur 4 4 0 8
4911 Strandabyggð 7 11 0 18
5200 Sveitarfélagið Skagafjörður 83 106 0 189
5508 Húnaþing vestra 36 43 0 79
5604 Blönduósbær 41 31 0 72
5609 Sveitarfélagið Skagaströnd 5 10 0 15
5611 Skagabyggð 0 1 0 1
5612 Húnavatnshreppur 5 11 0 16
5706 Akrahreppur 7 8 0 15
6000 Akureyrarbær 408 338 0 746
6100 Norðurþing 179 123 0 302
6250 Fjallabyggð 45 43 0 88
6400 Dalvíkurbyggð 70 78 0 148
6513 Eyjafjarðarsveit 10 22 0 32
6515 Hörgársveit 5 14 0 19
6601 Svalbarðsstrandarhreppur 23 21 0 44
6602 Grýtubakkahreppur 12 14 0 26
6607 Skútustaðahreppur 35 35 0 70
6611 Tjörneshreppur 3 2 0 5
6612 Þingeyjarsveit 8 13 0 21
6706 Svalbarðshreppur 0 1 0 1
6709 Langanesbyggð 36 26 0 62
7300 Fjarðabyggð 304 213 1 518
7400 Múlaþing 176 156 1 333
7502 Vopnafjarðarhreppur 14 18 0 32
7505 Fljótsdalshreppur 3 3 0 6
2000 Reykjanesbær 1.975 1.248 0 3.223
2300 Grindavíkurbær 254 186 0 440
2506 Sveitarfélagið Vogar 104 79 0 183
2510 Suðurnesjabær 279 199 0 478
8000 Vestmannaeyjabær 180 110 0 290
8200 Sveitarfélagið Árborg 303 255 0 558
8401 Sveitarfélagið Hornafjörður 178 124 0 302
8508 Mýrdalshreppur 106 87 0 193
8509 Skaftárhreppur 55 44 0 99
8610 Ásahreppur 17 14 0 31
8613 Rangárþing eystra 123 122 0 245
8614 Rangárþing ytra 96 95 0 191
8710 Hrunamannahreppur 63 59 0 122
8716 Hveragerðisbær 53 57 0 110
8717 Sveitarfélagið Ölfus 173 102 0 275
8719 Grímsnes-og Grafningshreppur 23 14 0 37
8720 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 13 21 0 34
8721 Bláskógabyggð 83 72 0 155
8722 Flóahreppur 9 24 0 33
Samtals 18.289 13.409 5 31.703