Talnaefni vegna forsetakosninga 2020

Á kjörskrárstofnum, sem Þjóðskrá Íslands vann vegna forsetakosninga 27. júní 2020 er heildarfjöldi kjósenda 252.217, konur eru heldur fleiri eða 126.550 en karlar eru 125.667.

Í forsetakosningum 2016 var heildarfjöldi kjósenda á kjörskrárstofni 245.004. Þar af voru 122.134 karlar og 122.870 konur.

Fjöldi sveitarfélaga á landinu í kosningunum núna eru 72 en í kosningunum 2016 voru þau 74.

Skipting kjósenda niður á kjördæmi

 

Skipting kynja niður á landshluta

 

Skipting kynja niður á kjördæmi

 

Kjörskrárstofn í tölum vegna forsetakosninganna 2020
Kosningavefur stjórnarráðsins

Vakin er athygli á því að Hagstofa Íslands gefur út endanlegar kosningaskýrslur. Tölulegar upplýsingar í kjörskrárstofni endurspegla ekki endanlega kjörskrá.