Fólk03. janúar 2022Útgáfa vegabréfa í desember 2021Í desember 2021 voru 1.986 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 357 vegabréf gefin út í desember árið 2020. ...
Fólk31. desember 2021Breyting á afhendingarmáta vegabréfa frá áramótumReglugerð um íslensk vegabréf hefur verið breytt og þarf að sækja vegabréf á umsóknarstað eða til Þjóðskrár frá og með 1. janúar....
Fasteignir28. desember 2021Fasteignamarkaðurinn í nóvember 2021Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um veltu á fasteignamarkaði eftir landshlutum í síðasta mánuði samkvæmt þinglýstum gögnum. Fjöldi fasteigna sem gekk kaupum og sölum á landinu öllu var 1.251 og var upphæð viðskiptanna um 71,7 milljarðar króna þegar miðað er við útgáfudagsetningu. Þegar nóvember 2021 er borinn saman við október 2021 fjölgaði kaupsamningum um 7,8% og velta hækkaði um 14,9%. Á ...
Fasteignir28. desember 2021Viðskipti með atvinnuhúsnæði í nóvember 2021Í nóvember 2021 var 62 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst samanborið við 46 mánuðinn á undan....
Fasteignir23. desember 2021Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í nóvember 2021Heildarfjöldi samninga á landinu voru 527 í nóvember 2021 og fækkaði þeim um 23,6% frá því í október 2021 og um 27,2% frá nóvember 2020. ...
Fasteignir22. desember 2021Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkar um 1,2% á milli mánaðaVísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 208,4 stig í nóvember 2021 (janúar 2011=100) og hækkar um 1,2% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 0,3% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 3,4%. Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu sýnir breytingar á vegnu meðaltali fermetraverðs. Fasteignaskrá flutti frá Þjó...Fasteignir21. desember 2021Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgasvæðinu hækkar um 17% á ársgrundvelliVísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu 795,5 í nóvember 2021 (janúar 1994=100) og hækkar um 0,7% á milli mánaða. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 3,3%, síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 7,2% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 17,0%. Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu sýnir breytingar á vegnu meðaltali fermetraverðs....Fasteignir21. desember 2021Miðað verður við nafnvirði í stað núvirts kaupverðs í útreikningum vísitöluFrá áramótum verðum skráningu fjármögnunar á kaupsamningum hætt og útreikningur vísitölu íbúðaverðs mun miðast við nafnvirði kaupsamninga í stað núvirts kaupverðs. ...Þjóðskrá21. desember 2021Eingöngu rafræn þjónusta - afgreiðslur lokaAfgreiðslur Þjóðskrár verða lokaðar frá og með fimmtudeginum 23. desember og verður því eingöngu boðið upp á rafræna afgreiðslu mála....Fólk16. desember 2021Gögn um íbúðanúmer, skipta búsetu barna og dulið nafnFrá og með 1 janúar 2022 mun Þjóðskrá byrja að miðla upplýsingum um íbúðanúmer, skipta búsetu barna og einnig verður hægt að óska eftir að vera með dulið nafn í miðlun. Verður því hægt að vera með dulið nafn og/eða dulið lögheimili í miðlun. Fjölskyldunúmer fær einnig nýtt heiti. ...Fyrri síða1...3031323334...159Næsta síða
Fasteignir21. desember 2021Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgasvæðinu hækkar um 17% á ársgrundvelliVísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu 795,5 í nóvember 2021 (janúar 1994=100) og hækkar um 0,7% á milli mánaða. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 3,3%, síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 7,2% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 17,0%. Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu sýnir breytingar á vegnu meðaltali fermetraverðs....
Fasteignir21. desember 2021Miðað verður við nafnvirði í stað núvirts kaupverðs í útreikningum vísitöluFrá áramótum verðum skráningu fjármögnunar á kaupsamningum hætt og útreikningur vísitölu íbúðaverðs mun miðast við nafnvirði kaupsamninga í stað núvirts kaupverðs. ...
Þjóðskrá21. desember 2021Eingöngu rafræn þjónusta - afgreiðslur lokaAfgreiðslur Þjóðskrár verða lokaðar frá og með fimmtudeginum 23. desember og verður því eingöngu boðið upp á rafræna afgreiðslu mála....
Fólk16. desember 2021Gögn um íbúðanúmer, skipta búsetu barna og dulið nafnFrá og með 1 janúar 2022 mun Þjóðskrá byrja að miðla upplýsingum um íbúðanúmer, skipta búsetu barna og einnig verður hægt að óska eftir að vera með dulið nafn í miðlun. Verður því hægt að vera með dulið nafn og/eða dulið lögheimili í miðlun. Fjölskyldunúmer fær einnig nýtt heiti. ...