Þjóðskrá02. maí 2023Útgáfa vegabréfa í apríl 2023Í apríl 2023 voru 5.181 almenn íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 4.858 vegabréf gefin út í apríl árið 2022....
Þjóðskrá28. apríl 2023Þjóðskrá er gestgjafi fundar tæknihóps Alþjóða flugmálastofnunarinnar (ICAO)Þjóðskrá er virkur þátttakandi í alþjóðastarfi í tengslum við útgáfu vegabréfa. Dagana 26. - 28. apríl er Þjóðskrá gestgjafi fundar tæknihóps Alþjóða flugmálastofnunarinnar (ICAO) sem haldin er í Reykjavík....
Fólk25. apríl 2023Flutningur innanlands í mars 2023Alls skráðu 4.022 einstaklingar flutning innanlands í mars til Þjóðskrár. Þetta er fjölgun frá síðasta mánuði eða um 8,2% þegar 3.717 einstaklingar skráðu flutning innanlands. Miðað við sama mánuði á síðasta ári var fækkunin um 16% en þá skráðu 4.788 einstaklingar flutning innanlands....
Fólk18. apríl 2023Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi 1. apríl 2023Alls voru 67.719 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. apríl sl. og fjölgaði þeim um 3.134 einstaklinga frá 1. desember 2022 eða um 4,9%. Á sama tímabili fjölgaði íslenskum ríkisborgurum um 448 einstaklinga eða um 0,1%....
Fólk17. apríl 2023Hjúskapur og lögskilnaður 2022Árið 2022 stofnuðu 4.416 einstaklingar til hjúskapar í þjóðskrá sem er 5,1% fjölgun frá árinu áður. Flestir gengu í hjúskap í Þjóðkirkjunni, þar á eftir hjá Sýslumönnum. 1.217 gengu frá lögskilnaði sem er 9,7% lækkun frá árinu áður þegar 1.359 einstaklingar gengu frá lögskilnaði. ...
Fólk14. apríl 2023Vegabréfaupplýsingar barna aðgengilegar í Ísland.is appinuNú getur þú séð upplýsingar um vegabréfið þitt og barna í þinni forsjá í Ísland.is appinu...
Fólk13. apríl 2023Skráning í trú - og lífsskoðunarfélög fram til 1. apríl 2023Alls voru 226.776 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. apríl síðast liðinn samkvæmt skráningu Þjóðskrár og hefur skráðum einstaklingum í þjóðkirkjuna fækkað um 693 síðan 1. desember 2022. Næst fjölmennasta trú- og lífsskoðunarfélag landsins er Kaþólska kirkjan með 14.965 skráða meðlimi og í þriðja sæti er yfir fjölmennasta trú- og lífsskoðunarfélag er Fríkirkjan í Reykjavík með 9.937 skrá...
Fólk05. apríl 2023Fjöldi íbúa eftir sveitarfélögum 1. apríl 2023Yfir 40.000 íbúar eru nú skráðir í Kópavogsbæ sem er annað stærsta sveitarfélagið á landinu. Þriðja stærsta sveitarfélagið er Hafnarfjarðarkaupstaður með rúmlega 30.000 íbúa. ...
Þjóðskrá04. apríl 2023Útgáfa vegabréfa í mars 2023Í mars 2023 voru 5.931 almenn íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 4.640 vegabréf gefin út í mars árið 2022. ...
Fólk24. mars 2023Vinsælustu nöfnin 2022Þjóðskrá hefur tekið saman vinsælustu nöfn á Íslandi árið 2022 meðal nýfæddra barna sem voru samtals 4.335 einstaklingar. Emil var vinsælasta fyrsta eiginnafn drengja og Embla var vinsælast á meðal stúlkna. Þór var vinsælasta annað eiginnafn drengja og Rós á meðal stúlkna. ...