08. júlí 2015
Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í júní 2015
Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í júní 2015 var 336. Heildarvelta nam 12,6 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 37,4 milljónir króna. Viðskipti með eignir í fjölbýli námu 8,5 milljörðum, viðskipti með eignir í sérbýli 3,1 milljarði og viðskipti með aðrar eignir 1 milljarði króna....