Þjóðskrá08. janúar 2015

Fjárhæðir Fasteignamats og brunabótamats 31.desember 2014

Heildarfasteignamat á landinu öllu samkvæmt nýrri fasteignaskrá frá 31. desember 2014 var 5.428 milljarðar. Þar af var húsmat 4.506 milljarðar og lóðarmat samtals 922 milljarðar. Fasteignamat hækkaði um 8,9% frá fyrra ári. Brunabótamat var 6.728 milljarðar og hækkaði um 0,9% frá fyrra ári.

Heildarfasteignamat á landinu öllu samkvæmt nýrri fasteignaskrá frá 31. desember 2014 var 5.428 milljarðar. Þar af var húsmat 4.506 milljarðar og lóðarmat samtals 922 milljarðar. Fasteignamat hækkaði um 8,9% frá fyrra ári.

Brunabótamat var 6.728 milljarðar og hækkaði um 0,9% frá fyrra ári.

Heildarfasteigna- og brunabótamat í milljónum kr. 2006-2014

Heildarfasteigna- og brunabótamat 2006 - 2014

  Fasteignamat  Brunabótamat
  Húsmat  Lóðarmat  Samtals 
 2006  2.833.235  597.802  3.431.037  3.541.344
 2007   3.345.047  719.918  4.064.965  3.876.248
 2008  3.506.421  740.632  4.247.053  5.106.484
 2009   3.614.924  755.261  4.370.185  5.322.787
 2010  3.358.577  694.926  4.053.503  5.413.172
 2011  3.621.084  756.232  4.377.316  5.985.322
 2012  3.921.392  819.233  4.740.625  6.382.182
 2013  4.128.656  857.469  4.986.125  6.666.273
 2014  4.506.176  921.881  5.428.057  6.728.457

 

Sjá matsfjárhæðir þann 31.12.2014 (242 Kb)

Sjá 7 flokka matsskiptingu þann 31.12.2014 (391 Kb)

Sjá matsfjárhæðir þann 31.12.2013 (165 Kb)

 


Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár.

Skoða nánar