Þjóðskrá05. mars 2015

Innskráningarþjónusta Ísland.is og Íslyklar í mars 2015

Þann 5. mars 2015 höfðu verið gefnir út 158.800 Íslyklar til einstaklinga og 3.500 til fyrirtækja.

Þann 5. mars 2015 höfðu verið gefnir út 158.800 Íslyklar til einstaklinga og 3.500 til fyrirtækja.
Innskráningarþjónusta Ísland.is býður upp á innskráningu inn á vefi um 150 þjónustuveitenda og um 5-15 þúsund manns nýta sér þjónustuna daglega.
Íslykill er hluti af innskráningarþjónustu Ísland.is en þar er líka hægt að nota rafræn skilríki í síma og á kortum. Hlutfallsleg notkun innskráningarleiða sl. 60 daga er: Íslykill 89,7%, rafræn skilríki á korti 1,6%, rafræn skilríki í farsíma 8,7%.

Fjöldi útgefinna Íslykla

Dagsetn. og ár  Einstaklingar   Fyrirtæki  
   5.3.2015   158.800  3.500
   2.2.2015   154.213  3.351
   5.1.2015   147.839  3.194
   1.12.2014   144.962  3.084
   3.11.2014   140.559  2.874
 14.10.2014   136.340  2.783

Innskráningar með Íslyklum og rafrænum skilríkjum sl. 60 daga

Dagsetn. og ár  Íslykill -   Skilríki á kortum -    Skilríki í síma -    Samtals - 
   5.3.2015 624.977    10.798  60.423 696.198
   2.2.2015 510.480     8.200  38.104 556.784
   5.1.2015 432.497     6.426  18.498 457.424
   1.12.2014 497.352   10.751    7.967 516.070
   3.11.2014 514.397     8.921    5.366 528.684
 14.10.2014 559.993     9.089    3.256 572.338

Um innskráningarþjónustu Ísland.is 


Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár.

Skoða nánar