Þjóðskrá Íslands tekur árlega þátt í norrænum samstarfs- og samræðuvettvangi sem kallast Nordic Address Forum, hvar allt sem viðkemur skráningu staðfanga er rætt frá hinum ýmsu sjónarhornum. Í ár var komið að okkur að bjóða heim og héldum við vel heppnaða ráðstefnu á Grundarfirði dagana 4. - 6. maí.
Þjóðskrá20. maí 2015
Nordic Address Forum 2015
Þjóðskrá Íslands tekur árlega þátt í norrænum samstarfs- og samræðuvettvangi sem kallast Nordic Address Forum, hvar allt sem viðkemur skráningu staðfanga er rætt frá hinum ýmsu sjónarhornum.