Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu

16.06.2015

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu

Vegna verkfalls lögfræðinga hjá Sýslumanni á höfuðborgarsvæðinu hefur engum kaupsamningum verið þinglýst frá 6.apríl sl. og því hefur verið tekin sú ákvörðun að birta ekki vísitölu íbúðarverðs á höfuðborgarsvæðinu fyrir maímánuð.


Til baka