Þjóðskrá08. mars 2016

Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í febrúar 2016

Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í febrúar 2016.

Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í febrúar 2016.

Heildarfjöldi samninga á landinu var 684 í febrúar 2016 og fækkar þeim um 16,6% frá janúar 2016 og um 10,1% frá febrúar 2015.

Svæði Febrúar 2015 Janúar 2016 Febrúar 2016 Breyting milli ára Breyting milli mánaða
Höfuðborgarsvæðið 479 550 429 -10,4% -22,0%
Suðurnes 109 94 101 -7,3% 7,4%
Vesturland 39 38 37 -5,1% -2,6%
Vestfirðir 9 4 3 -66,7% -25,0%
Norðurland 63 74 64 1,6% -13,5%
Austurland 22 16 10 -54,5% -37,5%
Suðurland 40 44 40 0% -9,1%
Samtals 761 820 684 -10,1% -16,6%

Smelltu hér til að skoða tímaraðir frá árinu 2005 í Excel. Ef þú vilt ekki láta Excel opnast í vafranum, þá getur þú hægri smellt og valið „Save target/link as“ og fært skjalið niður á harða diskinn og opnað það síðan í Excel.

Öllum er heimil afnot af fréttinni og meðfylgjandi gögnum en vinsamlegast getið heimildar.


Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár.

Skoða nánar