Þjóðskrá09. janúar 2017

Heildarfasteigna- og brunabótamat um áramót 2016

Þjóðskrá Íslands hefur birt upplýsingar um heildarfasteigna- og brunabótamat á landinu öllu samkvæmt fasteignaskrá þann 31. desember 2016 en það er sú dagsetning sem álagning fasteignagjalda miðast við.

Þjóðskrá Íslands hefur birt upplýsingar um heildarfasteigna- og brunabótamat á landinu öllu samkvæmt fasteignaskrá þann 31. desember 2016 en það er sú dagsetning sem álagning fasteignagjalda miðast við.

Heildarfasteignamat er 6.362 milljarðar króna. Þar af er húsmat 5.297 milljarðar króna og lóðarmat 1.065 milljarðar króna. Fasteignamat hækkar um 9,5% frá fyrra ári. Heildarbrunabótamat er 7.572 milljarðar króna og hækkar um 3,4% frá fyrra ári.

Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár.

Skoða nánar