Þjóðskrá17. október 2017

Skrifaðir þú undir meðmælendalista?

Nú getur þú farið í pósthólfið þitt á mínum síðum á Ísland.is til að kanna hvort nafn þitt hafi verið skráð á meðmælendalista

Nú getur þú farið í pósthólfið þitt á mínum síðum á Ísland.is til að kanna hvort nafn þitt hafi verið skráð á meðmælendalista einhvers framboðanna sem hugðust bjóða fram til Alþingis þann 28. október 2017. Alls voru 25.669 kennitölur skráðar inn í rafrænt meðmælendakerfi á Ísland.is en þar af voru 1536 skráningar ógildar eða 5,98% vegna þess að viðkomandi var skráður á fleiri en einn meðmælendalista.

Ef þú telur ranglega farið með undirskrift þína, vinsamlegast hafðu samband við yfirkjörstjórn í þínu kjördæmi.
Yfirkjörstjórnir á vef dómsmálaráðuneytis  

 

Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár.

Skoða nánar