Þjóðskrá Íslands hefur nú opnað Meðmælendalistakerfið á Ísland.is sem stjórnmálasamtök geta nýtt í þeim tilgangi að skrá meðmælendur framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí n.k. Mælst er til þess að stjórnmálasamtök hafi samráð við kjörstjórnir áður en hafist er handa við skráningar.
Þjóðskrá03. maí 2018
Rafræn skráning meðmælendalista
Þjóðskrá Íslands hefur nú opnað Meðmælendalistakerfið á Ísland.is sem stjórnmálasamtök geta nýtt í þeim tilgangi að skrá meðmælendur framboðslista