Þjóðskrá30. maí 2018

Persónuverndarstefna Þjóðskrár Íslands

Þann 25. maí sl. var sett persónuverndarstefna fyrir stofnunina.

Þann 25. maí sl. var sett persónuverndarstefna fyrir stofnunina. Þar kemur fram hvaða upplýsingar Þjóðskrá Íslands geymir og hvers vegna og hverjir hafa aðgang að upplýsingum stofnunarinnar. Fjallað er um hlutverk persónuverndarfulltrúa og eftirlitsaðila sem er Persónuvernd. Persónuverndarfulltrúi er Inga Helga Sveinsdóttir lögfræðingur. 


Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár.

Skoða nánar