16.11.2018

Skýrslur um brunabóta- og fasteignamat

Brunabótamat     Fasteignamat

Þjóðskrá Íslands hefur birt skýrslur um brunabótamat 2018 og fasteignamat 2019. Í þeim skýrslum er hægt að lesa sér til um aðferðafræðina sem liggur að baki fasteigna- og brunabótamati.

Sjá nánar undir útgáfur og skjöl

 


Til baka

Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár Íslands út desember 2020.

Skoða nánar