Þjóðskrá21. janúar 2019

Nafngjafir 2018

Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman vinsælustu nafngjafir síðasta árs. Þar kemur fram að karlmannsnafnið Aron var vinsælasta nafnið fyrir sveinbörn og Hekla vinsælasta kvenmannsnafnið.

Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman vinsælustu nafngjafir síðasta árs. Þar kemur fram að karlmannsnafnið Aron var vinsælasta nafnið fyrir sveinbörn og Hekla vinsælasta kvenmannsnafnið. 

Alls var 30 sveinbörnum gefið nafnið Aron en næst kom nafnið Kári sem 22 sveinbörnum var gefið. Þriðja algengasta karlmannsnafnið var Brynjar. Af stúlkunöfnum voru 15 stúlkur skírðar Hekla í höfuðið á þessu fræga eldfjalli og 14 stúlkum var gefið nafnið Embla. Í þriðja sæti komu  svo nöfnin Anna og Emilía. 

Skrá á póstlista ÞÍ.

Útgáfuáætlun ÞÍ.

Öllum er heimil afnot af fréttinni og meðfylgjandi gögnum en vinsamlegast getið heimildar.


Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár.

Skoða nánar