Þjóðskrá05. mars 2019

Handbók um skráningu staðfanga komin út

Handbók um skráningu staðfanga hefur nú verið gefin út af Þjóðskrá Íslands.

Handbók um skráningu staðfanga hefur nú verið gefin út af Þjóðskrá Íslands. Handbókin samanstendur af tveimur heftum, annars vegar eru leiðbeiningar settar fram sem stuðningur við reglugerð 577/2017 um skráningu staðfanga  og hins vegar notkunardæmi um hvernig hægt er að haga skráningu við ýmsar þekktar aðstæður.


Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár.

Skoða nánar