Vegna lokunar í Borgartúni

04.09.2019

Vegna lokunar í Borgartúni

Vegna lokunar í Borgartúni og nærliggjandi götum í dag vekur Þjóðskrá Íslands athygli á því að aðgengi að afgreiðslu stofnunarinnar að Borgartúni 21 getur verið háð umræddri lokun. Afgreiðsla Þjóðskrár Íslands er opin frá 9 til 15. 

Frekari upplýsingar um götulokanir má finna hjá Lögreglunni og Vegagerðinni


Til baka