Þjóðskrá03. október 2019

Ný tilhögun póstnúmera hefur tekið gildi

Breytingarnar eru gerðar að beiðni Íslandspósts og taka mið af landfræðilegri þekju sem þeir gefa út.

Breytingarnar eru gerðar að beiðni Íslandspósts og taka mið af landfræðilegri þekju sem þeir gefa út. Þjóðskrá Íslands skráir og miðlar póstnúmerum eins og þau eru ákvörðuð af Íslandspósti og hefur þjóðskrá verið uppfærð eftir því. Breytingin sem tók gildi 1.október síðastliðinn náði til um 13.000 staðfanga, en um 1.700 þeirra eru lögheimili. 


Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár.

Skoða nánar