Lokað til hádegis í Reykjavík vegna veðurs

13.02.2020

Lokað til hádegis í Reykjavík vegna veðurs

Þjóðskrá Íslands í Borgartúni verður lokuð til hádegis 14. febrúar vegna veðurs. 

Símaþjónusta verður með reglubundnum hætti og verður opin frá kl. 9.

 

Fréttin verður uppfærð.

Síðast uppfært 7:59 - 14. febrúar

 

 


    Til baka