Þjóðskrá31. mars 2020

Undanþága frá auðkenningu

Verklag við auðkenningu vegna flutnings til landsins hefur verið breytt tímabundið.

Þar sem afgreiðslur Þjóðskrár Íslands eru nú lokaðar vegna COVID-19 (Kóróna-veirunnar) geta einstaklingar sem flytja til landsins eða óska eftir lögheimilisskráningu hér á landi, ekki mætt og auðkennt sig í eigin persónu líkt og lög gera ráð fyrir. Til að fá lögheimili skráð á Íslandi þarf að senda inn rafrænt flutningstilkynningu á heimasíðu okkar og senda svo afrit af skilríkjum og flugmiða (ef þú ert nýkomin/n til landsins) í tölvupósti á netfangið skra@skra.is. Eins getur verið að frekari gagna verði krafist og haft verður samband ef svo er.
Athugið að þegar afgreiðslur Þjóðskrá Íslands opna að nýju þurfa allir sem flytja að mæta í eigin persónu og auðkenna sig í afgreiðslu Þjóðskrár Íslands eða á skrifstofu næsta lögregluembættis og framvísa vegabréfi eða öðru löggiltu ferðaskilríki. Sé þetta ekki gert er hætta á flutningurinn til landsins verði afturkallaður.

Exception from personal identification

Whereas Registers Iceland service centers are now closed due to COVID-19 (the Corona-virus), individuals who move to Iceland or apply for registration of legal domicile, will not be able to identify themselves in person. To apply for registration you need to submit an electronic notification of move or application of registration on our website and then you have to send a copy of your passport or travel ID card as well as your flight ticket (if you have just arrived in Iceland) by email to skra@skra.is . Further documents might be needed and Registers Iceland will contact you if that will be the case.
Note that when we open again, you must go to one of our service center or the nearest police chief office and present your ID documentation. If you fail to do that, there is a risk that the registration will be withdrawn.
 

Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár.

Skoða nánar