Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman tölulegar upplýsingar úr kjörskrárstofni sem gerður var fyrir forsetakosningarnar sem fram fara laugardaginn 27. júní nk. Heildarfjöldi kjósenda er 252.217, konur eru 126.550 en karlar eru heldur færri eða 125.667. Flesta kjósendur er að finna í suðvesturkjördæmi eða 72.695 og fæstir eru þeir í norðvesturkjördæmi eða 21.511. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á sérstakri síðu fyrir tölulegar upplýsingar um kjörskrárstofna.
Þjóðskrá26. júní 2020
Tölulegar upplýsingar úr kjörskrá
Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman tölulegar upplýsingar úr kjörskrárstofni sem gerður var fyrir forsetakosningarnar sem fram fara laugardaginn 27. júní nk.