Þjóðskrá25. september 2020

Tengjum ríkið - dæmisögur um stafræna vegferð

Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár Íslands, hélt erindi á Tengjum ríkið, ráðstefnu sem Stafrænt Ísland hélt í Hörpu i gær

Margrét Hauksdóttir forstjóri Þjóðskrár Íslands hélt erindi á Tengjum ríkið, ráðstefnu sem Stafrænt Ísland hélt í Hörpu i gær. Þar fór Margrét yfir þrjár dæmisögur af vel heppnuðum stafrænum verkefnum sem Þjóðskrá Íslands hefur ráðist í á síðustu 10 árum. Einnig reifaði hún verkefni á borð við snjallmenni og sjálfvirknivæðingu sem er á döfinni. 

Ráðstefnunni var streymt beint frá Hörpu.

Hér að neðan má sjá streymi ráðstefnunnar.


Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár.

Skoða nánar