26
FEB
Fjöldi vegabréfa - janúar 2021
Í janúar 2021 voru 358 íslensk vegabréf gefin út. Til samanb...
Karfan þín inniheldur engar vörur.
Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um hverjir eru að eiga viðskipti með íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu.
Kaupendum og seljendum er skipt eftir því hvort þeir eru fyrirtæki eða einstaklingar og gögnin sett fram eftir ársfjórðungum til þess að minnka sveiflur af völdum mismikilla viðskipta í einstökum mánuðum.
Fjöldi eignarheimilda | Þar af fyrstu kaup | Hlutfall fyrstu kaup | |
---|---|---|---|
Höfuðborgarsvæðið | 2436 | 795 | 33% |
Suðurnes | 261 | 69 | 26% |
Vesturland | 132 | 35 | 27% |
Vestfirðir | 60 | 18 | 30% |
Norðurland vestra | 29 | 11 | 38% |
Norðurland eystra | 261 | 78 | 30% |
Austurland | 87 | 25 | 29% |
Suðurland | 236 | 58 | 25% |
Meðfylgjandi Excel-skjal sýnir tímaröð með sömu upplýsingum frá 2008.
Öllum er heimil afnot af fréttinni og meðfylgjandi gögnum en vinsamlegast getið heimildar.