Fólk18. maí 2021

Sameiningarkosningar 5. júní 2021 - Hvar á ég að kjósa?

Þjóðskrá hefur opnað fyrir rafrænan aðgang að kjörskrárstofni svo kjósendur í Austur-Húnavatnssýslu annars vegar og Suður-Þingeyjarsýslu hins vegar geti með einföldum hætti kannað hvort þeir eru skráðir á kjörskrá í íbúakosningunni 5. júní næstkomandi.

Þjóðskrá hefur opnað fyrir rafrænan aðgang að kjörskrárstofni svo kjósendur í Austur-Húnavatnssýslu og Suður-Þingeyjarsýslu geti með einföldum hætti kannað hvort þeir eru skráðir á kjörskrá í kosningunum 5. júní næstkomandi. Ekki er flett upp í þjóðskrá heldur er flett upp í kjörskrárstofni. Að kjördegi loknum verður lokað fyrir aðgang að uppflettingunni.

Þegar slegin er inn kennitala kemur upp nafn, lögheimili og sveitarfélag. Einnig birtast upplýsingar um kjörstað og kjördeild.

Hvar á ég að kjósa?


Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár.

Skoða nánar